Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvegsbætur
ENSKA
soil improvement
DANSKA
forbedring af jord
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Búfjárframleiðsla er undirstaða í skipulagi bújarða þar sem lífrænn búskapur er stundaður að því leyti að hún leggur ræktarlandi til nauðsynleg lífræn efni og næringarefni og stuðlar með því að jarðvegsbótum og þróun sjálfbærs landbúnaðar.

[en] Livestock production is fundamental to the organisation of agricultural production on organic holdings in so far as it provides the necessary organic matter and nutrients for cultivated land and accordingly contributes towards soil improvement and the development of sustainable agriculture.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007 frá 28. júní 2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara og til niðurfellingar á reglugerð (EBE) nr. 2092/91

[en] Council Regulation (EC) No 834/2007 of 28 June 2007 on organic production and labelling of organic products and repealing Regulation (EEC) No 2092/91

Skjal nr.
32007R0834
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira